Fara í upplýsingar um vöru
4 eftir
FAR
3.190 kr
Upplýsingar
FAR er klassískt worsted garn með keðjubyggingu (chainette construction) sem gefur því styrk, skýra áferð og notalega hlýju. Þetta lúxusmjúka garn hentar fullkomlega í fallegar peysur og teppi þar sem garnið er dúnmjúkt.
- 50 g / ca. 130–142 m
- 100% Ovis 21 Ultimate Merino®
- Worsted þyngd
- Prjónfesta: 16–17,5 lykkjur og 24–27 raðir = 10 cm
- Prjónastærð: 4–5 mm (US 6–8)
- Handþvottur í volgu vatni, leggja flatt til þerris
FAR er garn sem sameinar gæði, hlýju og áferð – fullkomið fyrir klassísk og tímalaus verkefni.
P.s. Það er minnsta mál að vinda hespurnar upp þér að kostnaðarlausu ef þú sendir okkur skilaboð þess efnis - hinsvegar er ekki hægt að skila garni sem búið er að vinda.