Fara í upplýsingar um vöru
Cool Wool
1/36

Cool Wool

1.190 kr
Litur431
Á lager
Upplýsingar

Cool Wool er klassískt og fallegt merino garn frá Lana Grossa, spunnið úr 100% Virgin Merino Extrafine ull. Þetta garn er einstaklega mjúkt, andar vel og hentar jafnt í daglegar flíkur sem og fínni verkefni. Það heldur sér vel í notkun og má þvo á 30° á viðkvæmri stillingu, sem gerir það bæði praktískt og endingargott.

  • 50 g / ca. 160 m
  • 100% Virgin Wool (Merino Extrafine)
  • Prjónastærð: 3–3,5 mm
  • Prjónfesta: 24 lykkjur og 34 raðir = 10 cm
  • 30° á viðkvæmri stillingu

Cool Wool er frábært val í peysur, barnapeysur, trefla og alla þá hluti þar sem þú vilt fá mjúkt og þægilegt garn sem andar og heldur sér vel í gegnum tíðina.

Þér gæti einnig líkað við