Fara í upplýsingar um vöru
Setasuri
1/12

Setasuri

1.490 kr
Litur4
Á lager
Upplýsingar

Setasuri er létt eins og loft og lúxusmjúkt garn. Það er spunnið úr 69% surí-alpakka og 31% silki sem gefa garninu bæði mjúka áferð og fallegan, silkimjúkan gljáa. Setasuri hentar fullkomlega í fíngerðar peysur, sjöl og fylgihluti sem eiga að vera bæði hlýir og léttir en jafnframt hentar það vel sem fylgiþráður í hin ýmsu verkefni.

  • 25 g / ca. 212 m
  • 69% Alpaca (Suri), 31% Silk
  • Prjónastærð: 3,5–4 mm
  • Prjónfesta: 26 lykkjur og 33 raðir = 10 cm 
  • Handþvottur

Setasuri er draumakennt garn sem leggst mjúkt að húðinni og gefur hverju verkefni lúxus og léttleika.

Þér gæti einnig líkað við