Fara í upplýsingar um vöru
Á lager
Cool Wool Baby
1.190 kr
Upplýsingar
Cool Wool Baby er silkimjúkt og fíngert garn úr 100% Virgin Merino ull, hannað sérstaklega fyrir barnaföt og teppi. Létt, hlýtt og mjúkt við viðkvæma húð – má þvo á 30° á viðkvæmri stillingu.
- 50 g / ca. 220 m
- 100% Virgin Wool (Merino)
- Prjónastærð: 2,5–3 mm
- Prjónfesta: 28 lykkjur og 39 raðir = 10 cm
- 30° á viðkvæmri stillingu
Cool Wool Baby hentar því í ótal mörg verkefni.