Fara í upplýsingar um vöru
Jólaslá - uppskrift
1/3

Jólaslá - uppskrift

590 kr
Á lager
Upplýsingar

Einstaklega skemmtileg Jólaslá sem hægt er að nota á svo margvíslegan hátt. 

Sláin er prjónuð fram og til baka í riffluðu mynstri (slétt og brugðið), lengdin í lokin er um 28 cm en sláin kemur einungis í þessari stærð.

100 gr af Cool Wool (Litur 437), 50 gr af Setasuri (Litur 9) og 100 gr af Cosmo (Litur 16) frá Lana Grossa, einn þráður af hverri tegund. 

Sláin er prjónuð á prjóna nr 4,5 - 5,5 - 6,6 - 7,5 (120cm hringprjónar).

Það er auðvelt að leika sér með uppskriftina og hvetjum við til þess eindregið en þá þarf oft meira garn og gott að hafa það í huga - einnig er hægt að gera hana í allskonar útfærslum og því ekki einungis hægt að nota um jól.

Ef keypt er garn í jólaslánna hjá okkur, fylgir uppskriftin frítt með. Sjá hér: https://garniko.is/products/jolasla?variant=44429638533256

Þér gæti einnig líkað við